Sauðafell

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to: navigation, search
Internationalization
Deutsch: Der Hof Sauðafell im Reykjadalur liegt in der Region Dalir am östlichen Ende von Snæfellsnes. Hier wohnten mächtige Geschlechter. Bekannt sind Sturla Sighvatsson (1199-1238) und Hrafn Oddsson (1226-1289), dänischer Statthalter. Hier wurde Bischof Jón Arason von Hólar, der letzte katholische Bischof Islands gefangen genommen und nach Skálholt gebracht, wo er enthauptet wurde. Damit war die Reformation in Island durchgesetzt. Hier lebte Björn Bjarnason, Bezirksverwalter und Abgeordneter, (1853-1918) von 1891-1915. Er führte viele Neuerungen in der Landwirtschaft ein und gründete auch das Kunstmuseum Islands.
English: Many historical characters have lived at Sauðafell. The most famous of those was Sturla Sighvatsson (1199-1238). Hrafn Oddsson (1226-1289), Earl of Iceland lived here for a while. The greatest event in the history of Sauðafell was the arrest of Bishop Jón Arason and his two sons Björn and Ari in the fall of 1550 by Daði Guðmundsson. They were transported to Skálholt, where they were executed on 7. November 1550. Their arrest marks the major turning point in the history of Icelandic Christianity. Sheriff Björn Bjarnason (1853-1918) lived at Sauðafell 1891-1915. He represented the country of Dalasýsla at Althingi for some time. Björn was a progressive farmer and introduced some new methods of farming. He founded the Icelandic Gallery of fine art in 1885.
Français : Sauðafell: Pendant longtemps y vécurent des grand chefs rénommés. Le plus connus furent Sturla Sighvatsson (1199-1238). Hrafn Oddsson, chambellan à la cour du roi danois (1226-1289) y vécut pendant quelque temps. Le plus grand événement historique de Sauðafell fut l'arrestation de Jón Arason, l'évêque catholique de Hólar en automne 1550 et de ses deux fils, Björn et Ari. Leur arrestation marqua um point décisif en l'histoire du christianisme en Islande. Björn Bjarnason préfet (1853-1918) vécut à Sauðafell de 1891-1915. Député de Dalasýsla pendant une certaine periode. Björn était un agriculteur très énergique et contribua à plusieurs découvertes en agriculture. En 1885, il devint le fondateur de la Galerie d'Art Contemporaine à Reykjavík .
Íslenska: Sauðafell er bær í Miðdölum í Dalasýslu og stendur undir felli með sama nafni. Bærinn er nefndur í Landnámu, kemur við sögu í Sturlungu og var einnig sögusvið atburða á siðaskiptatímanum.

Sauðafell telst landnámsjörð, því að Erpur Meldúnsson, leysingi Auðar djúpúðgu, fékk Sauðafellslönd og bjó á Sauðafelli. Seinna bjó Máni sonur Snorra goða á Sauðafelli og síðan Ljótur sonur hans, en um 1200 keypti Sighvatur Sturluson jörðina og bjó þar og síðan Sturla sonur hans.

Á 16. öld átti Daði Guðmundsson í Snóksdal bú á Sauðafelli. Jón Arason biskup kom haustið 1550 með Birni og Ara sonum sínum og flokki manna og settist í bú Daða. Daði safnaði þá liði og tókst að króa þá feðga af í kirkjugarðinum á Sauðafelli og handtaka þá. Þeir voru svo fluttir til Skálholts og hálshöggnir þar 7. nóvember 1550.