Icelandic subtitles for clip: File:Ladda upp en film på Commons.ogv

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
1
00:00:12.230 --> 00:00:15.770
Áður en þú hleður inn myndinni þinni er mikilvægt
að hún hafi skráargerð sem virkar á

2
00:00:15.880 --> 00:00:22.860
Wikimedia Commons. Skráargerðirnar
sem virka fyrir myndbönd eru ogv og webm.

3
00:00:23.800 --> 00:00:27.140
Þegar þú hefur fundið út að skráin þín inniheldur leyft
skráarsnið getur þú hlaðið inn skránni þinni.

4
00:00:28.020 --> 00:00:32.370
Ef þú villt hjálp við að
umbreyta skránni getur þú leitað að "help:

5
00:00:32.510 --> 00:00:38.250
converting video" á Wikimedia Commons
í leitarstikunni. Þar er lýst hvernig þú getur

6
00:00:38.340 --> 00:00:44.220
umbreytt myndbandsskrá.
Ýttu á Hlaða inn skrá, það fyrsta sem þú sérð

7
00:00:44.330 --> 00:00:49.160
er upplýsingar um leyfið, sem
þýðir að þú leyfir öðrum að nota,

8
00:00:49.650 --> 00:00:55.680
dreifa, breyta og byggja ofaná,
búa til önnur verk byggt á þínu verki

9
00:00:56.140 --> 00:01:00.480
svo framalega sem þau nefna að þú sért
höfundurinn.

10
00:01:01.480 --> 00:01:05.470
Ef þú ert sátt/ur við það,
þá getur þú smellt á áfram.

11
00:01:05.980 --> 00:01:10.960
Veldu margmiðlunarskránna sem þú vilt gefa.
Þegar þú ert sátt/ur við skrárnar sem þú hefur hlaðið inn

12
00:01:11.000 --> 00:01:14.220
og fengið viðurkenningarhnapp,
þá getur þú smellt á áfram.

13
00:01:15.280 --> 00:01:18.600
Hérna verður þú að viðurkenna að þú ert
sá sem skapaði verkið.

14
00:01:19.790 --> 00:01:22.540
Texti leyfisins birtist
svo þú getur samþykkt hann.

15
00:01:23.100 --> 00:01:27.030
Þú getur lesið um hvað leyfið þýðir
áður en þú ýtir á áfram.

16
00:01:29.280 --> 00:01:33.010
Þú getur núna valið titil, veldu
lýsandi titil svo aðrir

17
00:01:33.370 --> 00:01:36.260
geta fundið þessa frábæru skrá sem þú varst að
hlaða inn.

18
00:01:36.720 --> 00:01:42.990
Þú getur bætt við lýsingu á skránni.
Dagsetning skráarinnar er oft bætt við sjálfvirkt.

19
00:01:44.340 --> 00:01:47.040
Þegar þú hefur lokið við titilinn og lýsinguna, 
ýttu á áfram.

20
00:01:48.430 --> 00:01:50.710
Flott!
Takk fyrir upphalið.

21
00:01:51.030 --> 00:01:54.580
Þú munt nú fá wikitengil til að tengja í
myndbandið, til dæmis á Wikipediu.

22
00:01:55.480 --> 00:01:58.080
Þú færð líka vefslóð til að tengja í
myndbandið á öðrum stöðum.

23
00:01:59.270 --> 00:02:02.720
Þú getur núna ýtt á skránna þína og þá
ferð þú á wiki síðu skráarinnar.

24
00:02:03.630 --> 00:02:06.060
Takk fyrir tímann.