Icelandic subtitles for clip: File:Wikipedia video tutorial-2-Reliability-en.ogv

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
1
00:00:01,439 --> 00:00:03,759
Halló, ég er Tereza.

2
00:00:03,759 --> 00:00:07,999
Takk fyrir að horfa á myndbandið okkar sem útskýrir hvernig hver sem er getur bætt við Wikipediu,

3
00:00:07,999 --> 00:00:11,839
stærsta og besta frjálsa alfræðirit í heimi.

4
00:00:11,839 --> 00:00:13,919
Ein og þú veist kannski nú þegar,

5
00:00:13,919 --> 00:00:16,599
þá getur hver sem er breytt hvaða grein sem er á Wikipediu.

6
00:00:16,599 --> 00:00:18,639
Það eina sem þú þarft að gera er að smella á „Breyta“,

7
00:00:18,639 --> 00:00:20,599
breyta textanum og smella á „Vista“.

8
00:00:20,599 --> 00:00:23,359
En þetta veitir þó engum tækifæri til þess að endurskrifa söguna.

9
00:00:23,359 --> 00:00:27,919
Þvert á móti, ég vil fá að útskýra fyrir þér hvernig Wikipedia varðveitir áreiðanleika sinn

10
00:00:27,919 --> 00:00:30,959
þrátt fyrir að hver sem er geti auðveldlega breytt henni.

11
00:00:30,959 --> 00:00:34,519
Eins og flest tölvuforrit, þá hefur hugbúnaðirnn að baki Wikipediu

12
00:00:34,519 --> 00:00:37,079
ýmis verkfæri sem fæstir lesendur vita af.

13
00:00:37,079 --> 00:00:43,021
Ég ætla að segja ykkur frá tveimur þessara verkfæra sem eru sérstaklega hugsuð til þess að auka áreiðanleika Wikipediu,

14
00:00:43,082 --> 00:00:45,828
Það fyrra köllum við „nýlegar breytingar“.

15
00:00:47,059 --> 00:00:52,901
Þú finnur hlekk í nýlegar breytingar í hliðarstikunni vinstra megin.

16
00:00:52,901 --> 00:00:56,217
Þetta gefur þér lista yfir allar nýjustu breytingar 

17
00:00:56,217 --> 00:00:57,999
sem gerðar hafa verið á Wikipediu á þínu tungumáli.

18
00:00:57,999 --> 00:01:00,639
Lítum á efstu greinina á listanum.

19
00:01:00,639 --> 00:01:04,799
Ef ég smelli aftir á „nýlegar breytingar“, bara örfáum sekúndum síðar,

20
00:01:04,799 --> 00:01:08,279
þá sjáum við að sama grein er komin hingað niður

21
00:01:08,279 --> 00:01:14,07
og greinarnar fyrir ofan hana á listanum hafa annað hvort verið stofnaðar eða þeim breytt á síðustu 4 sekúndum.

22
00:01:14,839 --> 00:01:20,168
Þetta er það sem ég kalla „púls Wikipediu“. Býsna magnað eða hvað?

23
00:01:20,168 --> 00:01:22,839
Förum aftur í greinina.

24
00:01:22,839 --> 00:01:28,399
Þegar þú smellir á breyting, þá sérðu hvaða breytingar hafa verið gerðar.

25
00:01:28,399 --> 00:01:33,276
Þetta er samanburður á fyrri og seinni útgáfu greinarinnar hlið við hlið.

26
00:01:33,999 --> 00:01:37,479
Með þessum hætti verða allar breytingar augljóasar.

27
00:01:37,479 --> 00:01:44,319
Samfélag notendanna vakir yfir þessum breytingum og leiðréttir þær vitleysur sem settar eru inn.

28
00:01:44,319 --> 00:01:49,522
Þetta er ein af leiðunum sem við höfum til þess að vernda efni Wikipediu.

29
00:01:49,522 --> 00:01:51,879
Hitt verkfærið sem ég vildi segja ykkur frá

30
00:01:51,879 --> 00:01:57,359
er listi yfir nýlegar breytingar sem er sniðinn að þér og við köllum „vaktlista“.

31
00:01:57,359 --> 00:02:00,984
Til þess að geta notað vaktlistann verður þú að vera skráður notandi.

32
00:02:00,984 --> 00:02:06,193
Engar áhyggjur! Það er fljótgert, einfalt og ókeypis!

33
00:02:07,931 --> 00:02:12,279
Þú smellir bara á þennan hlekk og fylgir leiðbeiningunum.

34
00:02:14,033 --> 00:02:16,639
En hvernig bý ég til minn eiginn vaktlista?

35
00:02:16,639 --> 00:02:21,519
Það er best að búa til vaktlista sem snýra að þínum eigin áhugamálum.

36
00:02:21,519 --> 00:02:25,559
Tökum mig sem dæmi...

37
00:02:25,744 --> 00:02:33,113
Ég er alltaf á varðbergi gagnvart nýjum síðum um hunda.

38
00:02:33,113 --> 00:02:38,919
Labrador! Sjáið þetta andlit! Unaðslegt!

39
00:02:38,919 --> 00:02:41,559
Smellum á þessa grein.

40
00:02:41,559 --> 00:02:46,279
Já! Ég vil tvímælalaust fylgjast með því hvernig þessi grein þróast.

41
00:02:46,279 --> 00:02:49,719
Þannig að ég smelli á „vakta“ (stjarnan í nýrri útgáfu vefsins)

42
00:02:49,719 --> 00:02:59,239
og nú hefur þessari grein verið bætt á vaktlistann minn sem ég get skoðað hvenær sem ég vil með því að smella á „vaktlisti“.

43
00:02:59,239 --> 00:03:02,999
Nú munt þú alltaf sjá það þegar einhver breytir grein sem er á vaktlistanum þínum

44
00:03:02,999 --> 00:03:07,199
og getur séð með einum smelli hver gerði breytinguna

45
00:03:07,199 --> 00:03:12,239
og hverju var breytt.

46
00:03:12,239 --> 00:03:16,279
Og vel að merkja, það er ekki bara ég sem er með þennan Labrador á vaktlistanum.

47
00:03:16,279 --> 00:03:24,759
Ég er handviss um að þúsindir hundavina eru með sömu síðu á sínum vaktlistum.

48
00:03:24,759 --> 00:03:31,079
Þetta eru aðeins tvö af fjölmörgum verkfærum sem notuð eru til þess að varðveita áreiðanleika Wikipediu.

49
00:03:31,079 --> 00:03:35,359
En besta leiðin til þess að tryggja gæði Wikipediu til frambúðar

50
00:03:35,359 --> 00:03:40,639
er að fjölga notendum sem geta lagt fram sérfræðikunnáttu sína.

51
00:03:40,639 --> 00:03:43,719
Því fleiri notendur, þeim mun meiri gæði á efninu.

52
00:03:43,719 --> 00:03:47,639
Endilega legðu þitt af mörkunum til þess að stækka þennan sameiginlega brunn mannlegrar þekkingar

53
00:03:47,639 --> 00:03:51,079
og hjálpaðu okkar að stækka meira en nokkur hélt að væri hægt.

54
00:03:51,079 --> 00:03:52,559
Takk fyrir að horfa.

55
00:03:52,559 --> 0-1:0-1:0-1
Bless og gangi þér vel!