Category:100 Club

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to: navigation, search
Deutsch: Der 100 Club ist ein Veranstaltungsort für Konzerte in der Londoner Oxford Street, benannt nach seiner Hausnummer 100.
English: The 100 Club is a music venue in London situated at 100 Oxford Street, W1.
Íslenska: 100 Club er frægur tónleikastaður í Oxfordstræti 100, Westminster í London. Á staðnum, sem þá var veitingastaður sem hét Mack's, hafa verið haldnir tónleikar frá árinu 1942. Fyrstu árin voru það einkum djasstónlistarmenn sem komu þar fram en staðurinn er í dag þekktastur fyrir að hafa hýst fyrstu pönktónleikana í Bretlandi árið 1976. Meðal þeirra sem komu þar fram á fyrstu „alþjóðlegu pönktónlistarhátíðinni“ 21. september 1976 voru Sex Pistols, Siouxsie & the Banshees, The Clash, Buzzcocks og The Damned. Frá 1981 hýsti staðurinn marga harðkjarnapönktónleika með hljómsveitum á borð við Discharge og Crass.
Polski: The 100 Club - jeden z londyńskich klubów. Ponad 50 letnia historia klubu łączy się z największymi nazwiskami muzyki, którzy grali na Oxford Street pod numerem 100. Louis Armstrong, B.B. King, The Who, The Rolling Stones, Sex Pistols czy The Clash to jedne z wielu. Klub największy rozkwit i sławę zyskał pod koniec lat 70-tych XX wieku, gdy na wyspach z podziemia wychodził punk rock. Obecnie można tam posłuchać każdego gatunku muzyki.

Media in category "100 Club"

The following 21 files are in this category, out of 21 total.