Icelandic subtitles for clip: File:RefTools.ogv

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
1
00:00:00,000 --> 00:00:01,672
[CC eftir Snævar og Pacha Tchernof]

2
00:00:01,702 --> 00:00:04,515
Þetta er myndband um notkun RefToolbar

3
00:00:04,547 --> 00:00:05,830
eða RefTools.

4
00:00:06,238 --> 00:00:09,646
RefToolbar bætir við möguleikum
í breytingarstikunni

5
00:00:09,695 --> 00:00:13,794
sem leyfir þér að setja vísun
í heimild inn fljótt og auðveldlega.

6
00:00:14,385 --> 00:00:17,150
Það sníður heimildir sjálfkrafa

7
00:00:17,184 --> 00:00:20,508
og er snyrtilegt í greinum.

8
00:00:20,529 --> 00:00:23,208
Það er mjög gott smáforrit í notkun.

9
00:00:23,558 --> 00:00:26,229
Ég er í sandkassanum mínum.

10
00:00:26,240 --> 00:00:31,283
Núna hef ég aðeins smellt á "breyta"
og þú sérð að á breytingarstikunni

11
00:00:31,348 --> 00:00:33,495
er möguleikinn Heimild.

12
00:00:33,528 --> 00:00:37,883
Þegar smellt er á hann
birtist þessi valmynd

13
00:00:37,902 --> 00:00:41,314
og í henni er fellivallisti

14
00:00:41,348 --> 00:00:44,312
nefndar heimildir og villuprófun.

15
00:00:44,346 --> 00:00:45,953
Þegar smellt er á fellivallistann

16
00:00:45,999 --> 00:00:48,924
sérð þú fjóra mismunandi
möguleika til að vísa í heimild.

17
00:00:50,148 --> 00:00:55,662
"Cite web" er notað til að vísa
í almenna vefsíðu.

18
00:00:55,745 --> 00:01:00,760
"Cite news" er notað
til að vísa í fréttablað eða frétt,

19
00:01:00,810 --> 00:01:02,840
annaðhvort á netinu eða í prenti.

20
00:01:02,886 --> 00:01:05,395
"Cite book" er augljóslega notað
til að vísa í bækur.

21
00:01:05,435 --> 00:01:14,547
"Cite journal" er til að vísa
í tímarit og fræðirit.

22
00:01:14,713 --> 00:01:18,765
Ég ætla að fara yfir hvert þeirra
snögglega og sýna þér möguleikana.

23
00:01:18,788 --> 00:01:20,541
Ef þú smellir á "Cite web",

24
00:01:20,560 --> 00:01:24,097
birtist þessi gluggi
með mismunandi textareitum.

25
00:01:24,147 --> 00:01:26,296
Flestir þeirra útskýra sig sjálfir.

26
00:01:26,329 --> 00:01:29,328
Ég ætla ekki að útskýra þá augljósustu.

27
00:01:29,361 --> 00:01:33,743
Greinilega er síðasta og fyrsta nafn, 
nafn höfundar.

28
00:01:33,793 --> 00:01:36,705
En sumir þurfa smáútskýringar.

29
00:01:36,772 --> 00:01:40,254
Ritverk er

30
00:01:40,305 --> 00:01:43,603
hluti af stærra verki

31
00:01:43,653 --> 00:01:47,501
eins og hluti af bók eða vefsíðu.

32
00:01:47,557 --> 00:01:49,968
Þú myndir skrifa það undir verk.

33
00:01:50,049 --> 00:01:54,982
Útgefandi er augljóslega
á sem gaf út vefsíðuna.

34
00:01:55,032 --> 00:01:57,532
Það er almennt ekki nafn síðunnar,

35
00:01:57,573 --> 00:01:59,515
það er oftast ritverk.

36
00:01:59,547 --> 00:02:02,963
Dags. Skoðað er dagsetningin
þegar síðan var sótt.

37
00:02:02,996 --> 00:02:07,012
Það er auðvelt að bæta henni
við með smelli á dagatalið hérna.

38
00:02:07,062 --> 00:02:09,289
Það bætir við núverandi dagsetningu.

39
00:02:09,358 --> 00:02:13,130
Hérna niðri er möguleiki
að bæta við nafn heimildar.

40
00:02:13,164 --> 00:02:16,059
Ég ætla að fara betur yfir það síðar.

41
00:02:16,333 --> 00:02:18,264
Ég ætla næst að smella á "Cite news".

42
00:02:18,516 --> 00:02:24,113
Þessir útskýra sig sjálfir
svo ég ætla ekki að útskýra þá.

43
00:02:24,910 --> 00:02:29,691
"Cite book" útskýrir sig líka sjálft.

44
00:02:30,315 --> 00:02:32,524
Ár er útgáfuár

45
00:02:32,574 --> 00:02:35,421
Útgefanda vorum við búin að fara yfir.

46
00:02:35,456 --> 00:02:39,288
Staðsetning er jarðfræðileg staðsetning 
þar sem bókin var gefin út.

47
00:02:39,604 --> 00:02:44,452
ISBN stendur fyrir "International
Standard Book Number"

48
00:02:44,502 --> 00:02:50,038
Það er meira um það
á wikipedia.org/wiki/ISBN

49
00:02:50,053 --> 00:02:53,153
En það er í grunnatriðum
einstakt auðkenni bókar.

50
00:02:53,754 --> 00:02:58,919
Blaðsíður eru ekki
heildarblaðsíðufjöldi bókar

51
00:02:58,983 --> 00:03:03,667
heldur þær síður sem þú vísar til.

52
00:03:03,834 --> 00:03:06,876
Vefslóð er aðeins notuð

53
00:03:06,927 --> 00:03:10,228
til að vísa á frí eintök

54
00:03:10,261 --> 00:03:14,373
en ekki bókaverslanir.

55
00:03:15,672 --> 00:03:19,292
Síðan kíkjum við á "Cite journal".

56
00:03:19,326 --> 00:03:21,328
Þetta hefur marga möguleika,

57
00:03:21,336 --> 00:03:27,054
en þeir sem er erfitt
að skilja eru DOI og PMID.

58
00:03:27,228 --> 00:03:30,023
Þau eru einstök auðkenni.

59
00:03:30,056 --> 00:03:36,159
Þetta er Digital Object Identifier
og þetta Pub Med unit IDentifier.

60
00:03:36,434 --> 00:03:39,539
Þeir eru eins og ISBN.

61
00:03:39,752 --> 00:03:44,264
Vefslóð ætti að tengja
í fría útgáfu textans

62
00:03:44,285 --> 00:03:46,467
en ef það er ekki til

63
00:03:46,517 --> 00:03:50,262
má tengja í útgáfu sem hægt
er að nálgast með áskrift.

64
00:03:50,295 --> 00:03:53,686
Ef þú tilgreinir ekki DOI eða PMID

65
00:03:53,740 --> 00:04:00,792
getur þú notað vefslóð á úrdrátt
eða lýsingu á greininni.

66
00:04:00,840 --> 00:04:04,635
Hér er hugmynd að grein um Mastiffs.

67
00:04:04,699 --> 00:04:06,515
Hún er þrjár setningar að lengd.

68
00:04:06,582 --> 00:04:08,931
Og er öll frá þessari bók

69
00:04:09,014 --> 00:04:12,161
sem heitir Mastiffs,
eftir Kim Campell Thornton.

70
00:04:12,261 --> 00:04:15,010
Ég ætla að sýna hvernig á að vísa í bók.

71
00:04:15,090 --> 00:04:16,876
Ég smelli á breyta.

72
00:04:18,809 --> 00:04:20,941
Það mikilvæga

73
00:04:21,007 --> 00:04:24,160
er að setja bendilinn
þar sem heimildin á að koma.

74
00:04:24,183 --> 00:04:27,959
Þar sem ég vill vísa í heimild fyrir
"They were first being exhibited in 1860"

75
00:04:28,009 --> 00:04:29,608
set ég bendilinn aftan við það.

76
00:04:30,056 --> 00:04:31,803
Smelli á "Cite book"

77
00:04:32,203 --> 00:04:37,552
og slæ in nafn höfundar,

78
00:04:38,292 --> 00:04:39,748
titil bókarinnar,

79
00:04:40,398 --> 00:04:42,015
útgáfuárið

80
00:04:42,025 --> 00:04:46,220
finn ég í þessum hluta
sem Google Books sýnir.

81
00:04:47,052 --> 00:04:51,495
Árið var 2009 og útgefandinn
var "Barron's Educational Series"

82
00:04:53,282 --> 00:04:55,911
Síðan get ég fundið ISBN.

83
00:04:57,006 --> 00:04:59,127
Ég nota 13 stafa töluna.

84
00:05:01,512 --> 00:05:03,665
Ég lími hana bara hér inn.

85
00:05:03,698 --> 00:05:06,947
Ég veit að ég notaði síður 9-10.

86
00:05:07,029 --> 00:05:11,478
Ég afrita vefslóð síðunnar
og lími hana hér.

87
00:05:11,511 --> 00:05:14,497
Ég þarf að velja heimildanafn,

88
00:05:14,546 --> 00:05:17,806
svo ég ætla að nota "Thornton",
því það er nafn höfundarins.

89
00:05:18,392 --> 00:05:20,675
Þú sérð að heimildin
hefur verið sett hér inn

90
00:05:20,695 --> 00:05:24,479
á milli þessara tveggja HTML taga.

91
00:05:24,505 --> 00:05:27,623
Og heimildarsnið
er innifalið á milli þeirra.

92
00:05:27,657 --> 00:05:30,673
Nú þarf ég að bæta við heimildar kafla.

93
00:05:30,723 --> 00:05:33,988
Þetta er mikilvægt,
því annars færðu villu.

94
00:05:34,038 --> 00:05:39,566
Ég bý til heimildar fyrirsögn
og sett inn reflist sniðið hér.

95
00:05:39,780 --> 00:05:41,612
Síðan skrifa ég breytingarágrip

96
00:05:42,774 --> 00:05:44,122
og ýti á vista.

97
00:05:44,322 --> 00:05:46,846
Hér sérðu vísun í heimildina.

98
00:05:46,857 --> 00:05:50,499
Það hefur búið til neðanmálsgrein fyrir
mig og setti hana í heimildarkaflann.

99
00:05:50,550 --> 00:05:53,136
Segjum að ég vilji vísa
í heimild fyrir þessa setningu.

100
00:05:53,169 --> 00:05:54,553
Ég myndi fara í edit.

101
00:05:55,210 --> 00:05:59,090
Afþví upplýsingarnar
eru þegar tilgreindar í þessari heimild

102
00:05:59,117 --> 00:06:01,572
hún er á blaðsíðu 9-10 í þessari bók,

103
00:06:01,622 --> 00:06:03,962
ætla ég að nota nefnda heimild hér.

104
00:06:04,008 --> 00:06:05,844
Ég fer í nefndar heimildir

105
00:06:06,134 --> 00:06:08,487
og undir fellivallistanum er "Thornton",

106
00:06:08,498 --> 00:06:10,381
því ég valdi það sem nafn.

107
00:06:10,402 --> 00:06:12,097
Ég smelli á það og "bæta við"

108
00:06:12,283 --> 00:06:16,814
og það bætir við þessum litla HTML kóða

109
00:06:16,847 --> 00:06:21,600
sem mun búa til heimildina hérna einnig.

110
00:06:22,138 --> 00:06:23,382
Svo ef ég vista

111
00:06:29,271 --> 00:06:33,475
sérðu að nú sést báðar
setningarnar með heimild.

112
00:06:33,503 --> 00:06:37,051
Tölurnar eru eins því
það er sama heimildin

114
00:06:37,085 --> 00:06:39,866
og þær eru báðar tengdar
við heimildina hér neðst.