Category:Goðafoss

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
<nowiki>Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Годафосс; Годафосс; گوافوس; 眾神瀑布; Goðafoss; Goðafoss; ゴーザフォス; جودافوس; Ґодафосс; 众神瀑布; 고다포스 폭포; Goðafoss; Годагос; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; 眾神瀑布; گؤافوس چھمبر; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Goðafoss; Գոդաֆոս; גודאפוס; Goðafoss; cascada en el norte de Islandia; vízesés Izlandon; air terjun di Islandia; busay sa Islandya, Norðurland Eystra; ջրվեժ; Wasserfall in Island; 아이슬란드의 폭포; waterfall in Iceland; شلال في الإقليم الشمالي الشرقي، آيسلندا; водопад во Исланд; chute d'eau en Islande; Godafoss; Godafoss; Godafoss; Godafoss; Godafoss; Гудафосс; Gothafoss; Godhafoss; Godafoss; Гудафосс; Gooafoss; Godafoss</nowiki>
Goðafoss 
waterfall in Iceland
Goðafoss Island.jpg
Upload media
Instance of
Part of
LocationNortheastern Region, Iceland
Width
  • 30 m
Height
  • 12 m
65° 40′ 48″ N, 17° 32′ 24″ W
Authority control
Edit infobox data on Wikidata
Deutsch: Goðafoss ist ein nordostisländischer Wasserfall. Die Gegend um den Wasserfall ist ein geschichtsträchtiger Ort.
English: Goðafoss is a cascade in northeastern Iceland. Its known as historic site.
Íslenska: Goðafoss í Skjálfandafljóti þykir einn af fegurstu fossum landsins. Sagt er að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi steypt goðalíkneskjum sínum í fossinn eftir að hafa játast undir kristna trú árið 1000 og er talið að fossinn dragi nafn sitt af þessum atburði. Önnur skýring á nafngiftinni er sú, að æsir eða vættir hafi tekið sér bústað í fögrum fossum til forna. Goðafoss fellur fram af hraunbrún og er 12 metrar á hæð þar sem hann er hæstur. Hann greinist í tvo megin fossa auk nokkurra smærri eftir vatnsmagni, sem er mjög breytilegt. Skjálfandafljót er fjórða lengsta vatnsfall landsins, um 180 km frá upptökum til ósa. Vatn þess er allt í senn dragá, lindá og jökulvatn. Lindavatnið er aðalvatn fljótsins.

Media in category "Goðafoss"

The following 106 files are in this category, out of 106 total.